logo

hjartanslist@hjartanslist.is

Handunnið jólaskraut úr tré

 

Verið velkomin á heimasíðu Hjartans listar.
Hægt er að smella á myndirnar hér að ofan til að sjá úrvalið af handgerða jólaskrautinu okkar.
Einnig hand-tálgaðir ísbirnir, mjög fallegir og sskemmtilegir. Og þessi fallegu dúkkurúm eru það nýjasta.
Skoðið fleiri myndir hér:Fréttir:
Hjartanslist verður á sýningunni Handverk og hönnun í Ráðhúsinu í Reykjavík í nóvember 2013.
Sjá hér: Boðskort , Bæklingur og Hjartanslist
Hjartanslist verður einnig í Jólaþorpin í Hafnarfirði á jólaaðventunni. Nánar um það síðar.
Vörur okkar eru einnig til sölu í EPAL

Welcome
Hjartans list welcomes you to our website. Click the image thumbnails above to see our large selection of handmade christmas decorations.

Velkommen
Hjartans list siger velkommen til vores hjemmeside. Vælg billedene "thumbnails" til at kigge på vores forskellige håndlavede jul dekorationer.